Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
járnbrautarvagnar
ENSKA
rolling stock
DANSKA
jernbanekøretøj, rullende materiel
Svið
flutningar (járnbrautir)
Dæmi
[is] Við rekstur lesta í ábataskyni í öllu evrópska járnbrautakerfinu er einkum nauðsynlegt að eiginleikar grunnvirkja og járnbrautarvagna séu samhæfðir nákvæmlega og einnig að upplýsinga- og samskiptakerfi mismunandi stjórnenda og rekstraraðila grunnvirkisins séu samtengd á skilvirkan hátt.

[en] The commercial operation of trains throughout the trans-European rail network requires in particular excellent compatibility between the characteristics of the infrastructure and those of the rolling stock, as well as efficient interconnection of the information and communication systems of the different infrastructure managers and operators.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/16/EB frá 19. mars 2001 um rekstrarsamhæfi almenna, samevrópska járnbrautakerfisins

[en] Directive 2001/16/EC of the European Parliament and of the Council of 19 March 2001 on the interoperability of the trans-European conventional rail system

Skjal nr.
32001L0016
Athugasemd
Samkvæmt ensk-íslenskum orðabókum á snöru er þetta m.a. ,vagnakostur járnbrautar´ eða ,sá hluti járnbrautar sem er á hjólum, þ.e.a.s. vagnar og eimreiðar´. Því er þetta haft í fleirtölu hér: járnbrautarvagnar sbr.: http://snara.is/8/s8.aspx

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
Önnur málfræði
ft.
ENSKA annar ritháttur
railway rolling stock

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira