Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Alþjóðalánastofnunin
ENSKA
International Finance Corporation
Svið
alþjóðastofnanir
Dæmi
[is] ... fjölþjóðlegir þróunarbankar: Alþjóðabankinn, Alþjóðalánastofnunin, Þróunarbanki Ameríkuríkja, Þróunarbanki Asíu, Þróunarbanki Afríku, Viðreisnarsjóður Evrópuráðsins, Norræni fjárfestingarbankinn, Þróunarbanki Mið-Ameríkuríkja, Endurreisnar- og þróunarbanki Evrópu, Fjárfestingarsjóður Evrópu, Fjárfestingarlánastofnun Ameríkuríkja og Fjölþjóðlega fjárfestingarábyrgðarstofnunin.

[en] ... multilateral development banks shall mean the International Bank for Reconstruction and Development, the International Finance Corporation, the Inter-American Development Bank, the Asian Development Bank, the African Development Bank, the Council of Europe Resettlement Fund, the Nordic Investment Bank, the Caribbean Development Bank, the European Bank for Reconstruction and Development, the European Investment Fund, the Inter-American Investment Corporation and the Multilateral Investment Guarantee Agency;

Skilgreining
Undirstofnun Sameinuðu þjóðanna

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2004/69/EB frá 27. apríl 2004 um breytingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2000/12/EB að því er varðar skilgreiningu á fjölþjóðlegum þróunarbönkum

[en] Commission Directive 2004/69/EC of 27 April 2004 amending Directive 2000/12/EC of the European Parliament and of the Council as regards the definition of "multilateral development banks"

Skjal nr.
32004L0069
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
IFC

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira