Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
virginíutannhæna
ENSKA
bobwhite quail
DANSKA
bobwhite, virginsk vagtel
SÆNSKA
bobwhite-vaktel, vitstrupig vaktel
FRANSKA
colin de Virginie
ÞÝSKA
Bobwhite, Virginiawachtel
LATÍNA
Colinus virginianus
Svið
landbúnaður (dýraheiti)
Dæmi
[is] Prófskilyrði
Ákvarða skal eiturhrif við munninntöku á kornhænutegund (japanska kornhænu (Coturnix coturnix japonica) eða virginíutannhænu (Colinus virginianus) eða á stokkönd (Anas platyrhyncos). Stærsti skammtur, sem er notaður í prófi, þarf ekki að vera meiri en 2 000 mg/kg líkamsþyngdar.

[en] Test conditions
The acute oral toxicity of active substance to a quail species (Japanese quail (Coturnix coturnix japonica) or Bobwhite quail (Colinus virginianus) or to mallard duck (Anas platyrhynchos) must be determined. The highest dose used in tests need not exceed 2 000 mg/kg body weight.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 96/12/EB frá 8. mars 1996 um breytingu á tilskipun ráðsins 91/414/EBE um markaðssetningu plöntuvarnarefna

[en] Commission Directive 96/12/EC of 8 March 1996 amending Council Directive 91/414/EEC concerning the placing of plant protection products on the market

Skjal nr.
31996L0012
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
tannhæna
ENSKA annar ritháttur
northern bobwhite

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira