Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lúmen
ENSKA
lumen
Samheiti
ljósflæðieining
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Eftirtaldir lampar falla utan gildissviðs þessarar tilskipunar ... lampar með meira en 6 500 lúmena ljósstreymi.

[en] The following lamps shall be excluded from the scope of this Directive ... those with a luminous flux of more than 6 500 lumen ... .

Skilgreining
[en] SI unit of luminous flux, equal to the amount of light emitted per second in a unit solid angle of one steradian from a uniform source of one candela (IATE, technology and technical regulations, 2019)

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 98/11/EB frá 27. janúar 1998 um framkvæmd tilskipunar ráðsins 92/75/EBE að því er varðar orkumerkingar lampa til heimilisnota

[en] Commission Directive 98/11/EC of 27 January 1998 implementing Council Directive 92/75/EEC with regard to energy labelling of household lamps

Skjal nr.
31998L0011
Athugasemd
Lúmen er eining fyrir ljósflæði.
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
lm

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira