Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þjóðnýting
ENSKA
nationalisation
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Enginn samningsaðilanna skal, hvorki að lögðum né í reynd, gera ráðstafanir um eignarnám eða þjóðnýtingu fjárfestingar fjárfesta annars samningsðila nema slíkar ráðstafanir séu í þágu almennings, án mismununar og framkvæmdar í samræmi við tilhlýðilega málsmeðferð að lögum og í staðinn komi bótagreiðslur.

[en] None of the Parties shall take, either de jure or de facto, measures of expropriation or nationalisation against investments of investors of another Party, unless such measures are in the public interest; non-discriminatory; carried out under due process of law; and accompanied by the payment of compensation.

Skilgreining
það að gera e-ð að ríkiseign, láta ríkisvald fá umráð yfir e-u, taka e-ð til notkunar handa öllum almenningi
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
SAMNINGUR MILLI EFTA-RÍKJANNA OG SINGAPÚRS

Skjal nr.
F02Ssinga-1
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
nationalization

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira