Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
landgrunn
ENSKA
insular shelf
Svið
lagamál
Dæmi
Til fiskveiðilandhelgi Íslands telst hafsvæðið frá fjöruborði að ytri mörkum efnahagslögsögu Íslands eins og hún er skilgreind í lögum nr. 41 [frá] 1. júní 1979, um landhelgi, efnahagslögsögu og landgrunn.

Skilgreining
náttúruleg neðansjávarframlenging landmassa strandríkis, samsett af hafsbotni og botnlögum grunns, hlíð og hlíðardrögum allt að djúpsævisbotni, þar sem strandríki fara með fullveldisrétt til rannsókna og hagnýtingar lífrænna og ólífrænna auðlinda, sbr. VI. hluta Hafréttarsáttmála SÞ
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
Lög um stjórn fiskveiða nr. 38/1990
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira