Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
nálægð
ENSKA
proximity
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Á vorfundi sínum 2005 ályktaði leiðtogaráðið að nauðsynlegt væri að aðilar á vettvangi ættu ríkari þátt í framkvæmd markmiða nýju Lissabonáætlunarinnar með þátttöku svæðis- og staðaraðila og aðila vinnumarkaðarins, einkum á sviðum þar sem aukin nálægð er nauðsynleg, t.d. í nýsköpun, þekkingarhagfræði, nýrri upplýsinga- og fjarskiptatækni, atvinnumálum, mannauði, frumkvöðlastarfsemi, stuðningi við lítil og meðalstór fyrirtæki og aðgangi að áhættufjármagni.

[en] The Spring European Council of 2005 concluded that greater ownership of the objectives of the new Lisbon agenda on the ground was necessary, involving regional and local actors and social partners, in particular, in areas where greater proximity is essential, such as in innovation, the knowledge economy and the new information and communication technologies, employment, human capital, entrepreneurship, support for small and medium-sized enterprises (SMEs) and access to risk capital financing.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 6. október 2006 um stefnumið Bandalagsins um samheldni

[en] Council Decision of 6 October 2006 on Community strategic guidelines on cohesion

Skjal nr.
32006D0702
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira