Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn ţýđingamiđstöđvar utanríkisráđuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Ţorgeirsdóttir
Leitarorđ Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviđa

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ađferđ viđ lyfjagjöf
ENSKA
method of administration
Sviđ
lyf
Dćmi
[is] ... nauđsynlegar og venjulegar leiđbeiningar um rétta notkun, einkum:
i) skammtastćrđir,
ii) ađferđ viđ lyfjagjöf og, ef ţörf krefur, íkomuleiđ,
iii) tíđni lyfjagjafa en hér skal tilgreina sérstaklega, ef ástćđa er til, hvenćr megi eđa verđi ađ gefa lyfiđ,
og, eftir ţví sem viđ á, eftir eđli lyfsins: ...
[en] ... the necessary and usual instructions for proper use, and in particular:
i) the dosage,
ii) the method and, if necessary, route of administration;
iii) the frequency of administration, specifying if necessary the appropriate time at which the medicinal product may or must be administered;
and, as appropriate, depending on the nature of the product: ...
Rit
[is] Tilskipun Evrópuţingsins og ráđsins 2004/27/EB frá 31. mars 2004 um breytingu á tilskipun 2001/83/EB um Bandalagsreglur um lyf sem ćtluđ eru mönnum
[en] Directive 2004/27/EC of the European Parliament and of the Council of 31 March 2004 amending Directive 2001/83/EC on the Community code relating to medicinal products for human use
Skjal nr.
32004L0027
Athugasemd
Áđur gefin ţýđingin ,notkunarleiđbeiningar´ en breytt 2012.
Ađalorđ
ađferđ - orđflokkur no. kyn kvk.

Var efniđ hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verđur notuđ til ađ bćta gćđi ţjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráđsins. Hikađu ekki viđ ađ hafa samband ef ţig vantar ađstođ.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Ţessi síđa notar vafrakökur Lesa meira