Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samanburðarmat
ENSKA
comparative assessment
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Framkvæmdastjórnin skal gera samanburðarmat á framkvæmd þessarar tilskipunar í aðildarríkjunum á grundvelli upplýsinga sem þau láta henni í té samkvæmt ósk og í samræmi við 13. gr. tilskipunar 76/464/EBE, en ósk um slíkt þarf að leggja fram fyrir hvert einstakt tilfelli.

[en] The Commission shall make a comparative assessment of the implementation of this Directive by Member States on the basis of information supplied to it by them pursuant to Article 13 of Directive 76/464/EBE at its request, which it must submit case by case.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 83/513/EBE frá 26. september 1983 um viðmiðunarmörk og gæðamarkmið fyrir losun á kadmíum

[en] Council Directive 83/513/EEC of 26 September 1983 on limit values and quality objectives for cadmium discharges

Skjal nr.
31983L0513
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira