Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sjóðsregla
ENSKA
fund rule
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Eftirlit þriðja aðila með samrunum skal einnig tryggt. Vörslufyrirtæki hvers verðbréfasjóðs sem tekur þátt í samrunanum skulu staðfesta samræmi sameiginlegrar áætlunar um samruna við viðeigandi ákvæði þessarar tilskipunar og sjóðsreglna verðbréfasjóðanna. Annaðhvort vörslufyrirtæki eða óháður endurskoðandi skal taka saman skýrslu fyrir hönd allra hlutaðeigandi verðbréfasjóða í samrunanum sem staðfestir aðferðir við mat á eignum og skuldum slíkra verðbréfasjóða og aðferð við útreikning á skiptihlutfalli eins og það er sett fram í sameiginlegri samrunaáætlun sem og raunverulegt skiptihlutfall og, eftir atvikum, greiðslu í handbæru fé fyrir hvert hlutdeildarskírteini.


[en] Third-party control of mergers should also be ensured. The depositaries of each of the UCITS involved in the merger should verify the conformity of the common draft terms of the merger with the relevant provisions of this Directive and of the UCITS fund rules. Either a depositary or an independent auditor should draw-up a report on behalf of all the UCITS involved in the merger validating the valuation methods of the assets and liabilities of such UCITS and the calculation method of the exchange ratio as set out in the common draft terms of merger as well as the actual exchange ratio and, where applicable, the cash payment per unit.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/65/EB frá 13. júlí 2009 um samræmingu á lögum og stjórnsýslufyrirmælum að því er varðar verðbréfasjóði (UCITS)

[en] Directive 2009/65/EC of the European Parliament and of the Council of 13 July 2009 on the coordination of laws, regulations and administrative provisions relating to undertakings for collective investment in transferable securities (UCITS)

Skjal nr.
32009L0065
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira