Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fiskar
ENSKA
fin fish
Svið
sjávarútvegur (dýraheiti)
Dæmi
væntanlegt
Skilgreining
[en] a term used to separate true fish from shellfish, crayfish, jellyfish. True fishes, those poikilothermic vertebrates breathing by gills throughout life and having limbs, if any, in the form of fins. Used to indicate true fishes in the context where the word fish is applied in its broad sense to cover aquatic animals such as whales, crustaceans and molluscs (IATE)
Rit
Stjórnartíðindi EB L 102, 17.4.1999, 62
Skjal nr.
31999R0804
Athugasemd
Á ensku er hugtakið ,finfish´ notað til aðgreiningar frá t.d. ,shellfish´ og ,cuttlefish´. Á íslensku er lítil hætta á að sams konar ruglingur skapist og því er lítil eða engin ástæða til að taka upp hugtakið ,uggafiskar´ eða ,uggfiskar´. Ef í nauðir rekur mætti tala um ,eiginlega fiska´ eða ,fiska með uggum´, en það síðara er sérkennilegt því að mjög fáir fiskar eru án ugga. Í sumum tungumálum, t.d. í frönsku, er yfirleitt bara notað almenna heitið yfir fiska (fr. poisson).
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
Önnur málfræði
ft.
ÍSLENSKA annar ritháttur
uggfiskar
fiskar með uggum
eiginlegir fiskar
ENSKA annar ritháttur
finfish
finfishes

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira