Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sólskyggni
ENSKA
sun visor
Svið
vélar
Dæmi
[is] Skerðing á sjónsviði er leyfileg vegna höfuðpúða og búnaðar eins og sólskyggna, afturrúðuþurrkna, hitaspírala, og hemlaljóskers í undirflokki S3 eða vegna íhluta yfirbyggingar svo sem gluggastoða í skiptum hurðum að aftan ef þau skyggja ekki meira en 15% á sjónsviðið sem mælt er fyrir um þegar þeim er varpað á lóðrétt plan hornrétt á lengdarmiðjuplan ökutækisins.
[en] The field of vision may be reduced by the presence of headrest and devices such as, in particular, sun visors, rear windscreen wipers, heating elements and stop lamp of category S3 or by components of bodywork such as window columns of rear split doors, provided that all these devices together do not obscure more than 15 per cent of the prescribed field of vision when projected onto a vertical plane perpendicular to the longitudinal median plane of the vehicle.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 25, 29.1.2004, 1
Skjal nr.
32003L0097
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira