Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sjúkdómsvaldandi lífvera
ENSKA
pathogenic organism
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] ... þurrkaðar með aðferð sem dugar til að eyða sjúkdómsvaldandi lífverum, þ.m.t. salmonella, ...

[en] ... dried by a treatment sufficient to destroy pathogenic organisms, including salmonella;

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1877/2006 frá 18. desember 2006 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 878/2004 um bráðabirgðaráðstafanir í samræmi við reglugerð (EB) nr. 1774/2002 að því er varðar tilteknar aukaafurðir úr dýrum sem flokkast sem efni í 1. og 2. flokki og ætlaðar eru til tæknilegra nota

[en] Commission Regulation (EC) No 1877/2006 of 18 December 2006 amending Regulation (EC) No 878/2004 laying down transitional measures in accordance with Regulation (EC) No 1774/2002 for certain animal by-products classified as Category 1 and 2 materials and intended for technical purposes

Skjal nr.
32006R1877
Athugasemd
Áður þýtt sem ,sóttkveikja´ en breytt 2009 til samræmis við orðnotkun hjá ýmsum stofnunum, t.d. Matvælastofnun. (Ath. að ,sóttkveikja´ og ,sjúkdómsvaldandi lífvera´ eru samheiti.)

Aðalorð
lífvera - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira