Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sjómíla
ENSKA
nautical mile
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Þetta þjálfunarnámskeið skal fela í sér a.m.k. 4 einflugstíma undir umsjón, þ.m.t. a.m.k. 2 einflugstíma í landflugi, þar af a.m.k. eitt landflug sem er a.m.k. 270 km langt (150 sjómílur), þar sem stöðvunarlendingar eiga sér stað á tveimur flugvöllum öðrum en brottfararflugvelli.

[en] That training course shall include at least four hours of supervised solo flight time, including at least two hours of solo cross-country flight time with at least one cross-country flight of at least 270 km (150 NM), during which full stop landings at two aerodromes different from the aerodrome of departure shall be made.

Skilgreining
lengdarmálseining á sjó, 1/60 úr breiddargráðu á yfirborði jarðar, um 1852 metrar
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/1119 frá 31. júlí 2018 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 1178/2011 að því er varðar yfirlýst þjálfunarfyrirtæki

[en] Commission Regulation (EU) 2018/1119 of 31 July 2018 amending Regulation (EU) No 1178/2011 as regards declared training organisations

Skjal nr.
32018R1119
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira