Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stöðugt verðlag
ENSKA
price stability
FRANSKA
stabilité des prix
ÞÝSKA
Preisstabilität, Preisniveaustabilität
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] Það markmið að viðhalda stöðugu verðlagi (105. gr. sáttmálans) og veita upplýsingar um peningamálastefnu Seðlabanka Evrópu á evrusvæðinu krefst þess, samkvæmt reglugerð ráðsins (EB) nr. 2494/95 frá 23. október 1995 um samræmdar vísitölur neysluverðs, að gæðum samræmdra vísitalna neysluverðs verði viðhaldið og þau aukin frekar.

[en] The goal of maintaining price stability (Article 105 of the Treaty) and providing information for the euro-zone monetary policy of the ECB requires that, pursuant to Council Regulation (EB) No 2494/95 of 23 October 1995 concerning harmonized indices of consumer prices, the quality of the Harmonised Indices of Consumer Prices (HICPs) should be maintained and further improved.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 2367/2002/EB frá 16. desember 2002 um hagskýrsluáætlun Bandalagsins 2003 til 2007

[en] Decision No 2367/2002/EC of the European Parliament and of the Council of 16 December 2002 on the Community statistical programme 2003 to 2007

Skjal nr.
32002D2367
Aðalorð
verðlag - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira