Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tækniregla
ENSKA
technical rule
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Lögbær yfirvöld aðildarríkjanna kunna að skapa ólögmætar hindranir milli aðildarríkjanna á frjálsum flutningi vöru, sem er löglega markaðssett í öðru aðildarríki, ef samhæfingarlöggjöf er ekki fyrir hendi, með því að beita tæknireglum þar sem mælt er fyrir um kröfur sem þessar vörur þurfa að uppfylla, s.s. reglur í tengslum við heiti, lögun, stærð, þyngd, samsetningu, framsetningu, merkingar og umbúðir.

[en] Obstacles to the free movement of goods between Member States may be unlawfully created by the Member States'' competent authorities applying, in the absence of harmonisation of legislation, to products lawfully marketed in other Member States, technical rules laying down requirements to be met by those products, such as rules relating to designation, form, size, weight, composition, presentation, labelling and packaging.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 764/2008 frá 9. júlí 2008 um málsmeðferð við beitingu tiltekinna innlendra tæknireglna vegna löglega markaðssettrar vöru í öðru aðildarríki og um niðurfellingu á ákvörðun 3052/95/EB

[en] Regulation (EC) No 764/2008 of the European Parliament and of the Council of 9 July 2008 laying down procedures relating to the application of certain national technical rules to products lawfully marketed in another Member State and repealing Decision No 3052/95/EC

Skjal nr.
32008R0764
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira