Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðhæfð móðurmjólk
ENSKA
maternalised formula
Svið
neytendamál
Dæmi
Á merkingum ungbarnablandna og stoðblandna skulu koma fram nauðsynlegar upplýsingar um rétta notkun afurðanna án þess að latt sé til brjóstagjafar. Bannað er að nota orðin líkist brjóstamjólk, aðhæfð móðurmjólk eða álíka orð.
Rit
Stjtíð. EB L 175, 4.7.1991, 38
Skjal nr.
31991L0321
Aðalorð
móðurmjólk - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
maternalized formula