Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
takmörkuð ábyrgð
ENSKA
limited guarantee
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Framkvæmdastjórnin skal taka aðgerðaáætlanirnar til athugunar. Í kjölfar athugunarinnar og ef slíkt þykir réttlætanlegt, skal framkvæmdastjórnin, í samræmi við þá málsmeðferð sem mælt er fyrir um í 32. gr., tilgreina almennar eða takmarkaðar viðbótarábyrgðir sem krefjast má vegna sendinga til Finnlands og Svíþjóðar.

[en] The Commission shall examine the operational programmes. Following that examination and if it is justified, the Commission shall, in accordance with the procedure laid down in Article 32, specify the additional general or limited guarantees which may be required for consignments to Finland and Sweden.

Rit
[is] SKJÖL varðandi aðild Lýðveldisins Austurríkis, Lýðveldisins Finnlands og Konungsríkisins Svíþjóðar að Evrópusambandinu

[en] DOCUMENTS concerning the accession of the Republic of Austria, the Republic of Finland and the Kingdom of Sweden to the European Union

Skjal nr.
11994N C
Aðalorð
ábyrgð - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira