Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
undanþága
ENSKA
exemption
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Þessa undanþágu má einungis veita viðtakendum sem hafa verið skráðir hjá lögbæru yfirvaldi ákvörðunarstaðarins fyrir fram og viðurkenndum flutningsaðilum sem er gert að uppfylla kröfur um sótthreinsun ökutækja og reglur um góða meðferð á dýrum.

[en] This exemption can be granted only to recipients who have been registered by the competent authority of the place of destination in advance and to approved transport operators subject to specifications concerning the disinfection of the vehicles and animal welfare rules'';

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 94/42/EB frá 27. júlí 1994 um breytingu á tilskipun 64/432/EBE um vanda á sviði heilbrigðis dýra sem hefur áhrif á viðskipti innan Bandalagsins með nautgripi og svín

[en] Council Directive 94/42/EC of 27 July 1994 amending Directive 64/432/EEC on health problems affecting intra-Community trade in bovine animals and swine

Skjal nr.
31994L0042
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira