Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
útgjaldahópur
ENSKA
expenditure group
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Þegar hlutfallslegt verð mismunandi vöru og þjónustu breytist, geta útgjaldamynstur neytenda breyst í slíkum mæli að nauðsynlegt reynist að uppfæra vægi tilsvarandi útgjaldahópa, einkum magnið sem liggur þeim að baki, til að tryggja mikilvægi þeirra.

[en] ... when relative prices of different goods and services change, consumers'' expenditure patterns can change to an extent that makes it necessary for weightings of the corresponding expenditure groups, and in particular their underlying quantities, to be updated in order to ensure their relevance;

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2454/97 frá 10. desember 1997 þar sem mælt er fyrir um ítarlegar reglur um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 2494/95 með tilliti til lágmarksstaðla fyrir vægi liða í samræmdri vísitölu neysluverðs

[en] Commission Regulation (EC) No 2454/97 of 10 December 1997 laying down detailed rules for the implementation of Council Regulation (EC) No 2494/95 as regards minimum standards for the quality of HICP weightings

Skjal nr.
31997R2454
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira