Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
atvinnuökutæki
ENSKA
commercial vehicle
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Í tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 98/69/EB frá 13. október 1998 um ráðstafanir gegn loftmengun vegna útblásturs frá vélknúnum ökutækjum og um breytingu á tilskipun ráðsins 70/220/EBE er kveðið á um að frá árinu 2000 skuli taka upp innbyggð greiningarkerfi (OBD), fyrir bensínknúnar bifreiðir og létt atvinnuökutæki, sem eiga að vakta starfsemi mengunarvarnarbúnaðar ökutækisins í notkun.
[en] Directive 98/69/EC of the European Parliament and of the Council of 13 October 1998 relating to measures to be taken against air pollution by emissions from motor vehicles and amending Council Directive 70/220/EEC (3) requires the introduction, from 2000, of on-board diagnostic (OBD) systems for petrol driven cars and light commercial vehicles to monitor the functioning of the vehicle''s emission control system in service.
Rit
Stjórnartíðindi EB L 48, 17.2.2001, 18
Skjal nr.
32001L0009
Athugasemd
Getur verið um vöruflutningabifreið eða hópflutningabifreið að ræða.
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.