Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
atvinnuökutæki
ENSKA
commercial vehicle
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Í tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 98/69/EB frá 13. október 1998 um ráðstafanir gegn loftmengun vegna útblásturs frá vélknúnum ökutækjum og um breytingu á tilskipun ráðsins 70/220/EBE er kveðið á um að frá árinu 2000 skuli taka upp innbyggð greiningarkerfi (OBD), fyrir bensínknúnar bifreiðir og létt atvinnuökutæki, sem eiga að vakta starfsemi mengunarvarnarbúnaðar ökutækisins í notkun.

[en] Directive 98/69/EC of the European Parliament and of the Council of 13 October 1998 relating to measures to be taken against air pollution by emissions from motor vehicles and amending Council Directive 70/220/EEC (3) requires the introduction, from 2000, of on-board diagnostic (OBD) systems for petrol driven cars and light commercial vehicles to monitor the functioning of the vehicle''s emission control system in service.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2001/9/EB frá 12. febrúar 2001 um aðlögun að tækniframförum á tilskipun ráðsins 96/96/EB um samræmingu á lögum aðildarríkjanna um prófanir á aksturshæfni vélknúinna ökutækja og eftirvagna þeirra

[en] Commission Directive adapting to technical progress Council Directive 96/96/EC on the approximation of the laws of the Members States relating to roadworthiness tests for motor vehicles and their trailers

Skjal nr.
32001L0009
Athugasemd
Getur verið um vöruflutningabifreið eða hópflutningabifreið að ræða.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira