Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
varaprófun
ENSKA
substitute test
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Ekki er alltaf tæknilega mögulegt að prófa heildarflæði með matvælahermi D2. Í lið 3.2 í V. viðauka við reglugerðina er aðeins tilgreind staðgönguprófun fyrir stöðluðu prófunarskilyrðin OM7.

[en] It is not always technically feasible to test overall migration with food simulant D2. In Section 3.2 of Annex V, the Regulation only specifies a substitute test for the standardised testing condition OM7.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1416 frá 24. ágúst 2016 um breytingu og leiðréttingu á reglugerð (ESB) nr. 10/2011 um efnivið og hluti úr plasti sem ætlað er að komast í snertingu við matvæli

[en] Commission Regulation (EU) 2016/1416 of 24 August 2016 amending and correcting Regulation (EU) No 10/2011 on plastic materials and articles intended to come into contact with food
Skjal nr.
32016R1416
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira