Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fosfín
ENSKA
phosphine
DANSKA
phosphin, phosphan, hydrogenphosphid (PH3)
SÆNSKA
fosfin
Samheiti
[en] hydrogen phosphide
Svið
íðefni (efnaheiti)
Dæmi
[is] Það eru fimm samþykkt, virk efni í sæfivörum í vöruflokki 14 sem hafa verkunarhátt sem er öðruvísi en hjá blóðstorkuheftandi nagdýraeitrum (alfaklóralós, álfosfíð sem losar fosfín, koltvísýringur, blásýra og duft úr maískólfum.)

[en] There are five approved active substances in biocidal products for product-type 14 with a mode of action different from that of anticoagulant rodenticides (alpha chloralose, aluminium phosphide releasing phosphine, carbon dioxide, hydrogen cyanide and powdered corn cob).

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1532 frá 7. september 2017 um umfjöllun álitamála varðandi samanburðarmat á blóðstorkuheftandi nagdýraeitri í samræmi við 5. mgr. 23 gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 528/2012

[en] Commission Implementing Decision (EU) 2017/1532 of 7 September 2017 addressing questions regarding the comparative assessment of anticoagulant rodenticides in accordance with Article 23(5) of Regulation (EU) No 528/2012 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32017D1532
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira