Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vottunarkerfi
ENSKA
certification scheme
DANSKA
certificeringsordning
SÆNSKA
certifieringssystem
FRANSKA
programme de certification, système de certification
ÞÝSKA
Zertifizierungsprogramm
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Í þessu skyni hafa ákveðin aðildarríki tekið upp vottunarkerfi sem með opinberu eftirliti eiga að tryggja að stofnar séu ósviknir og hreinir.

[en] ... certain Member States have for this purpose been applying certification schemes which are intended by official control to ensure the identity and purity of the types and varieties;

Skilgreining
[en] certification system as related to specified products,processes or services to which the same particular standards and rules, and the same procedure, apply (IATE)

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 66/400/EBE frá 14. júní 1966 um markaðssetningu sykurrófufræja

[en] Council Directive 66/400/EEC of 14 June 1966 on the marketing of beet seed

Skjal nr.
31966L0400
Athugasemd
Athygli er vakin á því að þetta hugtak, certification scheme, er þýtt eins og certification system, en þessi ensku hugtök eru sjálfstæðar færslur í IATE, hvort með sinni skilgreiningu.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira