Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
viðhaldsræktun
ENSKA
maintenance breeding
DANSKA
avl til opretholdelse af bestanden
SÆNSKA
genbevarande avel
FRANSKA
sélection d´entretien, sélection conservatrice
ÞÝSKA
Erhaltungszucht, Erhaltungszüchtung
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Aðildarríkin skulu sjá til þess að birt verði opinberlega skrá yfir stofna sem eru samþykktir á yfirráðasvæði þeirra og nafn einstaklings eða einstaklinga sem bera ábyrgð á viðhaldsræktun stofns, hver í sínu landi.

[en] The Member States shall arrange for official publication of the catalogue of varieties accepted in their territory and, where maintenance breeding of the variety is required, the name of the person or persons responsible for this in their countries.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 70/458/EBE frá 29. september 1970 um markaðssetningu matjurtafræja

[en] Council Directive 70/458/EEC of 29 September 1970 on the marketing of vegetable seed

Skjal nr.
31970L0458
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira