Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðilar vinnumarkaðarins
ENSKA
management and labour
Svið
vinnuréttur
Dæmi
Þetta hefur ekki áhrif á rétt aðildarríkjanna og/eða aðila vinnumarkaðarins til að setja annars konar réttar- eða samningsákvæði, með tilliti til breyttra aðstæðna (þar með talið ákvæði um að framsal sé ekki heimilt), að því tilskildu að lágmarkskröfur þessa samnings séu virtar.
Rit
Stjtíð. EB L 145, 19.6.1996, 5
Skjal nr.
31996L0034
Aðalorð
aðili - orðflokkur no. kyn kk.