Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þurrkun í þurrkara
ENSKA
tumble drying
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Þrír þvottar við hita, sem er tilgreindur á vörunni, ásamt þurrkun í þurrkara eftir hvern þvott, nema önnur þurrkunaraðferð sé tilgreind á vörunni, við þann hita sem er tilgreindur á vörunni og skal þvottamagn (2 eða 4 kg) vera í samræmi við þvottamerkið.

[en] Three washes at temperatures as indicated on the product, with tumble drying after each washing cycle unless other drying procedures are indicated on the product, at temperatures as marked on the product, wash load (2 or 4 kg) depending on the wash symbol.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 15. maí 2002 um vistfræðilegar viðmiðanir er veita á umhverfismerki Bandalagsins fyrir textílvörur og um breytingu á ákvörðun 1999/178/EB

[en] Commission Decision of 15 May 2002 establishing the ecological criteria for the award of the Community eco-label to textile products and amending Decision 1999/178/EC

Skjal nr.
32002D0371
Athugasemd
Áður gefin þýðingin ,þurrklota´ en breytt 2010.

Aðalorð
þurrkun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira