Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ökutæki með tengivagni eða -vögnum
ENSKA
combination of coupled vehicles
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Að því er þessa tilskipun varðar merkir starfsgrein farmflytjenda á vegum starfsemi sérhvers einstaklings eða fyrirtækis sem flytur vörur gegn þóknun eða gjaldi annaðhvort með sjálfhleðsluvagni eða ökutæki með tengivagni eða -vögnum.
[en] For the purposes of this Directive, " the occupation of road haulage operator " means the activity of any natural person or any undertaking transporting goods for hire or reward by means of either a self-contained motor vehicle or a combination of coupled vehicles.
Rit
Stjórnartíðindi EB L 308, 19.11.1974, 18
Skjal nr.
31974L0561
Aðalorð
ökutæki - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira