Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðilaskipti að fyrirtækjum
ENSKA
transfer of undertakings
Svið
vinnuréttur
Dæmi
Tilskipun þessi gildir um hvers konar aðilaskipti að fyrirtækjum, atvinnurekstri eða hluta fyrirtækja eða atvinnurekstrar á grundvelli aðilaskipta eða samruna.
Rit
Stjtíð. EB L 82, 22.3.2001, 16
Skjal nr.
32001L0023
Aðalorð
aðilaskipti - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð