Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sprotafjármagnssjóður
ENSKA
seed capital fund
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] ... með því að fjárfesta í viðeigandi, sérhæfðum áhættufjármagnssjóðum, einkum sprotafjármagnssjóðum, litlum sjóðum, sjóðum sem eru reknir í tilteknu héraði eða miðast við tilteknar atvinnugreinar eða tækni, eða áhættufjármagnssjóðum sem fjármagna hagnýtingu niðurstaðna á sviði rannsókna og tækni, þ.e. sjóðum sem tengjast rannsóknarmiðstöðvum og tæknigörðum sem í staðinn leggja litlum og meðalstórum fyrirtækjum til áhættufé.

[en] ... by investing in relevant specialised venture capital funds, particularly in seed funds, smaller funds, funds operating regionally or funds focused on specific sectors or technologies, or venture capital funds financing the exploitation of R& D results, e.g. funds linked to research centres and science parks which in turn provide risk capital for SMEs.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins 2000/819/EB frá 20. desember 2000 um áætlun til margra ára um fyrirtæki og framtakssemi, einkum vegna lítilla og meðalstórra fyrirtækja (2001-2005)

[en] Council Decision 2000/819/EC of 20 December 2000 on a multiannual programme for enterprise and entrepreneurship, and in particular for small and medium-sized enterprises (SMEs) (2001-2005)

Skjal nr.
32000D0819
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
seed fund

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira