Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
réttindi í samræmi við lög eða reglur
ENSKA
legal or regulatory advantages
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Því er nauðsynlegt að afnema allan gildandi einkarétt á innflutningi, markaðssetningu, tengingum, því að taka í notkun og á viðhaldi enda- og fjarskiptabúnaðar, svo og þau réttindi sem hafa sambærileg áhrif, þ.e. öll sérstök réttindi nema þau sem fela í sér réttindi í samræmi við lög eða reglur sem veitt eru einu eða fleiri fyrirtækjum og hefur aðeins áhrif á möguleika annarra fyrirtækja á að annast starfsemi af því tagi sem talin er upp hér að framan, á sama landsvæði og við aðstæður sem eru sambærilegar í stórum dráttum.

[en] Thus it is necessary to abolish all existing exclusive rights in the importation, marketing, connection, bringing into service and maintenance of terminal and telecommunications equipment, as well as those rights having comparable effects that is to say, all special rights except those consisting in legal or regulatory advantages conferred on one or more undertakings and affecting only the ability of other undertakings to engage in any of the abovementioned activities in the same geographical area under substantially equivalent conditions.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2008/63/EB frá 20. júní 2008 um samkeppni á mörkuðum fyrir endabúnað til fjarskipta (kerfisbundin útgáfa)

[en] Commission Directive 2008/63/EC of 20 June 2008 on competition in the markets in telecommunications terminal equipment (Codified version)

Skjal nr.
32008L0063
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira