Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
annar vélstjóri
ENSKA
second engineer officer
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Annar vélstjóri á skipum með 3 000 kW knúningsafl eða meira ...
[en] Second Engineer Officer on ships of 3000 kW propulsion power or more ...
Skilgreining
vélstjóri sem gengur næst yfirvélstjóra og ber ábyrgð á vélbúnaði skipsins og rekstri og viðhaldi véla og rafbúnaðar í forföllum yfirvélstjóra (32008L0106)
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins C 085, 7.4.2005, 8
Skjal nr.
52005XC0407
Aðalorð
vélstjóri - orðflokkur no. kyn kk.