Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
efnaflutningaskip
ENSKA
chemical tanker
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] ... voru smíðuð fyrir þann dag en sem aðildarríki, eða viðurkennd stofnun fyrir hönd þess, hefur vottað að samræmist reglunum fyrir ný skip sem eru skilgreindar í SOLAS frá 1974 eða, þegar um er að ræða efnaflutningaskip og gasflutningaskip, að þau samræmist viðeigandi viðmiðunum fyrir skip sem eru smíðuð 25. maí 1980 eða síðar, ...

[en] ... were built before that date, but have been certified by a Member State or by a recognised organisation acting on its behalf as complying with the regulations for new ships defined in 1974 SOLAS, or, in the case of chemical tankers and gas carriers, with the relevant Standard codes for ships built on or after 25 May 1980;

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 789/2004 frá 21. apríl 2004 um tilfærslu flutninga- og farþegaskipa frá einni skipaskrá til annarrar innan Bandalagsins og um að fella úr gildi reglugerð ráðsins (EBE) nr. 613/91

[en] Regulation 789/2004 of the European Parliament and of the Council of 21 April 2004 on the transfer of cargo and passenger ships between registers within the Community and repealing Council Regulation 613/91

Skjal nr.
32004R0789
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira