Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
umflutningsland
ENSKA
intermediate country
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] ... sendingarland: landið sem vörurnar voru upphaflega sendar frá til innflutningsaðildarríkisins án þess að komið hafi til tafa eða lögaðgerða í umflutningslandi ótengdum flutningi þeirra; hafi komið til slíkra tafa eða lögaðgerða telst síðasta umflutningsland vera sendingarland;

[en] ... country of consignment" means the country from which the goods were initially dispatched to the importing Member State, without any halt or legal operation not inherent in their transport having occurred in an intermediate country; if such halts or legal operations have occurred, the final intermediate country shall be regarded as the country of consignment;

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1917/2000 frá 7. september 2000 um tiltekin ákvæði til framkvæmdar á reglugerð ráðsins (EB) nr. 1172/95 að því er varðar hagskýrslur um utanríkisviðskipti

[en] Commission Regulation (EC) No 1917/2000 of 7 September 2000 laying down certain provisions for the implementation of Council Regulation (EC) No 1172/95 as regards statistics on external trade

Skjal nr.
32000R1917
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira