Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
safflúrolía
ENSKA
safflower oil
DANSKA
saflorolie
SÆNSKA
safflorolja
ÞÝSKA
Safloröl
Samheiti
litunarþistilsolía
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] væntanlegt
[en] Crude sunflower-seed and safflower oil and their fractions (excluding chemically modified) ...
Skilgreining
[en] semi-drying to drying oil extracted from the seeds of the safflower plant, Carthamus tinctorius (IATE)
Rit
v.
Skjal nr.
v.
Athugasemd
Var þýtt sem ,saffranolía´, en sú þýðing er afar misvísandi og beinlínis röng, því að saffran er allt önnur tegund og úr þeirri tegund er ekki unnin olía. ,Safflower´ (samheiti á ensku er m.a. false saffron) er ,litunarþistill´ á íslensku, samheiti er ,safflúr´, og það síðarnefnda er valið fyrir olíuna vegna þess hversu miklu þjálla það er í samsettum orðum; breytt 2013.
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.