Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
boðuð framhaldstillaga
ENSKA
announced proposal
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] ... GERIR SÉR GREIN FYRIR þeim framförum, sem þegar hafa orðið við kerfisbálkun og aðrar einföldunaraðferðir, skuldbindur sig til að flýta meðferð tillagna um kerfisbálkun sem framkvæmdastjórnin hefur þegar lagt fram og HVETUR framkvæmdastjórnina til að leggja fram eins fljótt og auðið er áður boðaðar framhaldstillögur;

[en] ... NOTES the progress already made in consolidation and other methods of simplification, commits itself to continue at a faster pace examination of proposals for consolidation already submitted by the Commission and INVITES the Commission to submit, as soon as possible, the further proposals already announced;

Rit
[is] Ályktun ráðsins 96/C 224/03 frá 8. júlí 1996 um einföldun löggjafar og stjórnsýslu varðandi innri markaðinn

[en] Council Resolution 96/C 224/03 of 8 July 1996 on legislative and administrative simplification in the field of the internal market

Skjal nr.
31996Y0801(03)
Aðalorð
framhaldstillaga - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira