Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lengd ökutækis
ENSKA
vehicle length
Svið
vélar
Dæmi
[is] Með framstýringu er átt við samskipan þar sem meira en helmingur lengdar hreyfils er fyrir aftan fremsta punkt framrúðurammans og stýrisnaf er staðsett í fremsta fjórðungi af lengd ökutækis.

[en] Forward control means a configuration in which more than half of the engine length is rearward of the foremost point of the windshield base and the steering wheel hub in the forward quarter of the vehicle length.

Skilgreining
mál sem er tekið í samræmi við ISO-staðal 612-1978, nr. 6.1. en við ákvæði staðalsins bætist að eftirfarandi skal undanskilja við lengdarmælingu:

- þurrku- og sprautubúnaður,
- merkiplötur að framan og aftan,
- innsigli tollyfirvalda og vörn þeirra,
- festingar fyrir yfirbreiðslu og vörn þeirra,
- ljósabúnaður,
- baksýnisspeglar,
- baksýnishjálpartæki,
- loftinntak,
- lengdarlásar fyrir lausa hluta,
- stigaþrep,
- gúmmístuðarar,
- lyftupallar, skábrautir og tilheyrandi búnaður tilbúinn til notkunar, sem ekki skagar meira út en sem nemur 200 mm og sem ekki eykur á burðargetu ökutækisins,
- tengibúnaður fyrir vélknúin ökutæki (31997L0027)


Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2001/116/EB frá 20. desember 2001 um aðlögun að tækniframförum á Tilskipun ráðsins 70/156/EBE um samræmingu laga aðildarríkjanna um gerðarviðurkenningu á vélknúnum ökutækjum og eftirvögnum þeirra

[en] Commission Directive 2001/116/EC of 20 December 2001 adapting to technical progress Council Directive 70/156/EEC on the approximation of the laws of the Member States relating to the type-approval of motor vehicles and their trailers

Skjal nr.
32001L0116
Aðalorð
lengd - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira