Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þriðji aðili sem kemur fram fyrir þeirra hönd
ENSKA
third party acting on their behalf
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Ef verðbréf, þ.m.t. réttindi í verðbréfum, eru lögð fram sem veðtrygging fyrir þátttakendur, kerfisstjóra, seðlabanka aðildarríkjanna eða Seðlabanka Evrópu, eins og lýst er í 1.gr., og réttindi þeirra eða réttindi tilnefnds aðila, umboðsmanns eða þriðja aðila, sem kemur fram fyrir þeirra hönd að því er viðkemur verðbréfunum, eru löglega skráð í embættisbók, reikning eða miðlægt vörslukerfi, sem er í aðildarríki, skal ákvörðun um réttindi eininganna, sem eiga veðtryggingu í tengslum við þessi réttindi, falla undir gildissvið þess aðildarríkis.

[en] Where securities including rights in securities are provided as collateral security to participants, system operators or to central banks of the Member States or the European Central Bank as described in paragraph 1, and their right or that of any nominee, agent or third party acting on their behalf with respect to the securities is legally recorded on a register, account or centralised deposit system located in a Member State, the determination of the rights of such entities as holders of collateral security in relation to those securities shall be governed by the law of that Member State.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/44/EB frá 6. maí 2009 um breytingu á tilskipun 98/26/EB um endanlegt uppgjör í greiðsluuppgjörskerfum og uppgjörskerfum fyrir verðbréf og tilskipun 2002/47/EB um samninga um fjárhagslegar tryggingarráðstafanir að því er varðar tengd kerfi og skuldaviðurkenningar

[en] Directive 2009/44/EC of the European Parliament and of the Council of 6 May 2009 amending Directive 98/26/EC on settlement finality in payment and securities settlement systems and Directive 2002/47/EC on financial collateral arrangements as regards linked systems and credit claims

Skjal nr.
32009L0044
Aðalorð
aðili - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira