Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fulltrúi sem er tilnefndur á tilhlýðilegan hátt
ENSKA
duly appointed agent
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Framkvæmdastjórnin skal tilkynna málsaðilum skriflega um andmæli sem borin eru fram gegn þeim. Hverjum og einum málsaðila, eða fulltrúa sem þeir hafa tilnefnt á tilhlýðilegan hátt, skal tilkynnt um andmælin.

[en] The Commission shall inform the parties in writing of the objections raised against them. The objections shall be notified to each of them or to a duly appointed agent.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2842/98 frá 22. desember 1998 um skýrslugjöf málsaðila við tiltekna málsmeðferð samkvæmt 85. og 86. gr. EB-sáttmálans

[en] Commission Regulation (EC) No 2842/98 of 22 December 1998 on the hearing of parties in certain proceedings under Articles 85 and 86 of the EC Treaty

Skjal nr.
31998R2842
Aðalorð
fulltrúi - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira