Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
menningarleg sköpun
ENSKA
cultural creation
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Með þessari aðferð er leitast við að efla samvirkni og þróa menningarlega sköpun, bæði með því að efla þverfaglega starfsemi þar sem margir menningargeirar koma við sögu og með því að styðja sameiginlega starfsemi þar sem ýmsar áætlanir og stefnur Bandalagsins koma til sögunnar einkum þær sem varða menntun, æskuna, starfsþjálfun, atvinnutækifæri o.fl.)

[en] This approach seeks to promote synergy and develop cultural creation, as much through the promotion of transsectoral activities involving a number of cultural sectors, as through supporting joint activities involving different Community programmes and policies (in particular those concerning education, youth, professional training, employment, etc.).

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 508/2000/EB frá 14. febrúar 2000 um að innleiða áætlunina Menning 2000

[en] Decision No 508/2000/EC of the European Parliament and of the Council of 14 February 2000 establishing the Culture 2000 programme

Skjal nr.
32000D0508
Aðalorð
sköpun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira