Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tímamörk
ENSKA
time limit
Samheiti
frestur
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Nota ætti markaðsstaðla til að auðvelda að sjá markaðnum fyrir afurðum af stöðluðum og viðunandi gæðum og einkum skulu þeir varða tæknilegar skilgreiningar, flokkun, söluumbúnað, merkingar og merkimiða, pakkningar, framleiðsluaðferð, varðveislu, geymslu, flutning, tengd stjórnsýsluskjöl, vottanir og tímamörk, takmarkanir á notkun og ráðstöfun.

[en] Marketing standards should apply to enable the market to be easily supplied with products of a standardised and satisfactory quality, and in particular should relate to technical definitions, classification, presentation, marking and labelling, packaging, production method, conservation, storage, transport, related administrative documents, certification and time limits, restrictions of use and disposal.

Skilgreining
frestur: sá tími sem gefinn er til þess að fullnægja ákveðinni skyldu, t.d. til að skila inn umsókn, gera skýrslu eða greiða skuld. Ef maður fær f. til ákveðins dags til að fullnægja skyldu sinni verður sá hinn sami að gera það í síðasta lagi á þeim degi
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1308/2013 frá 17. desember 2013 um sameiginlegt markaðskerfi fyrir landbúnaðarafurðir og um niðurfellingu á reglugerðum ráðsins (EBE) nr. 922/72, (EBE) nr. 234/79, (EB) nr. 1037/2001 og (EB) nr. 1234/2007

[en] Regulation (EU) No 1308/2013 of the European Parliament and of the Council of 17 December 2013 establishing a common organisation of the markets in agricultural products and repealing Council Regulations (EEC) No 922/72, (EEC) No 234/79, (EC) No 1037/2001 and (EC) No 1234/2007

Skjal nr.
32013R1308
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
ft.
ENSKA annar ritháttur
time-limit

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira