Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
auðkennisstafur eða -stafir aðildarríkis þar sem ökutæki er skráð
ENSKA
distinguishing sign of the Member State of registration
Svið
flutningar
Skilgreining
einn til þrír latneskir bókstafir með hástöfum sem eru tákn aðildarríkisins þar sem ökutækið er skráð
Rit
Stjórnartíðindi EB L 299, 10.11.1998, 1
Skjal nr.
31998R2411
Aðalorð
auðkennisstafur - orðflokkur no. kyn kk.