Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eðlisorka
ENSKA
specific energy
DANSKA
specifik energi
SÆNSKA
specifik energi
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Engar takmarkanir, að því er varðar stærð, tegund eða landfræðilega staðsetningu smásalans, eru á stofnun heildstæðs orkustjórnunarkerfis sem nær yfir tæki, dreifingarmiðstöðvar, notkun eðlisorku eða samskipti og þjálfun.

[en] There is no limitation on the size, type or geographical location of the retailer to establish a comprehensive energy management system, taking into account appliances, distribution centres, specific energy uses or communication and training.

Skilgreining
[en] the energy of a stream per unit weight referred to its bed; namely depth plus velocity head corresponding to mean velocity (IATE, SCIENCE, 2020)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/801 frá 20. maí 2015 um tilvísunarskjal um bestu starfsvenjur í umhverfisstjórnun, geirabundna umhverfisárangursvísa og árangursviðmiðanir fyrir smásölugeirann samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1221/2009 um frjálsa aðild fyrirtækja/stofnana að umhverfisstjórnunarkerfi Bandalagsins (EMAS)

[en] Commission Decision (EU) 2015/801 of 20 May 2015 on reference document on best environmental management practice, sector environmental performance indicators and benchmarks of excellence for the retail trade sector under Regulation (EC) No 1221/2009 of the European Parliament and of the Council on the voluntary participation by organisations in a Community eco-management and audit scheme (EMAS)

Skjal nr.
32015D0801
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira