Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ertufóðurmjöl
ENSKA
pea middlings
DANSKA
ærtefodermel
SÆNSKA
ärtfodermjöl
FRANSKA
issues de pois, farine fourragère de pois
ÞÝSKA
Erbsenfuttermehl
Samheiti
[en] pea forage meal
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Ertufóðurmjöl
Afurð sem fæst við framleiðslu á ertumjöli. Afurðin er aðallega hlutar af kímblöðum og í minna mæli hlutar af hýði.

[en] Pea middlings
Product obtained during the manufacture of pea flour. It consists principally of particles of cotyledon, and to a lesser extent, of skins.

Skilgreining
afurð sem fæst við framleiðslu á ertumjöli. Afurðin er aðallega hlutar af kímblöðum og í minna mæli hlutar af hýði

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 575/2011 frá 16. júní 2011 um skrána yfir fóðurefni

[en] Commission Regulation (EU) No 575/2011 of 16 June 2011 on the Catalogue of feed materials

Skjal nr.
32011R0575
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira