Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eldsneytiskerfi
ENSKA
fuelling system
Svið
vélar
Dæmi
[is] Þær bensínstöðvar sem fyrir eru geta þurft að aðlaga núverandi innviði og er æskilegt að þær setji upp búnað til endurheimtar gufu þegar þær gangast undir meiriháttar endurnýjun á eldsneytiskerfinu (þ.e. umtalsverðar breytingar eða endurnýjun á innviðum stöðvarinnar, einkum á tönkum og lögnum), þar sem það dregur umtalsvert úr kostnaðinum við nauðsynlegar breytingar.

[en] Existing service stations may need to adapt existing infrastructure and it is preferable to install vapour recovery equipment when they undergo major refurbishment of the fuelling system (that is to say, significant alteration or renewal of the station infrastructure, particularly tanks and pipes), since this significantly reduces the cost of the necessary adaptations.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/126/EB frá 21. október 2009 um II. áfanga endurheimtar bensíngufu við eldsneytistöku fyrir vélknúin ökutæki á bensínstöðvum

[en] Directive 2009/126/EC of the European Parliament and of the Council of 21 October 2009 on Stage II petrol vapour recovery during refuelling of motor vehicles at service stations

Skjal nr.
32009L0126
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira