Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fbátur
ENSKA
lifeboat
DANSKA
redningsbåd, mand-over-bord-båd
SÆNSKA
livbåt
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Björgunarför geta verið lífbátar eða björgunarflekar eða sambland af þeim í samræmi við ákvæði reglu III/2.2.

[en] Survival craft may be lifeboats or life rafts or a combination of them in compliance with the provisions in Regulation III/2.2.

Skilgreining
[is] 1. Björgunarfar er far, sem ætlað er til björgunar manna í hafsnauð. 2. Lífbátur (e. a rigid lifeboat) er björgunarfar gert úr tré, áli, stáli, trefjaplasti eða öðru sambærilegu efni (Reglur um björgunar- og öryggisbúnað íslenskra skipa, nr. 189/1994).

[en] boat specially designed and equipped for life-saving purposes, its buoyancy being increased by means of watertight air cases or compartments fitted inside and in some types by outside appliances (IATE, maritime and inland waterway transport, 2016)

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/844 frá 27. maí 2016 um breytingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/45/EB um öryggisreglur og staðla fyrir farþegaskip

[en] Commission Directive (EU) 2016/844 of 27 May 2016 amending Directive 2009/45/EC of the European Parliament and of the Council on safety rules and standards for passenger ships

Skjal nr.
32016L0844
Athugasemd
Áður ,björgunarbátur´, breytt 2021 samkvæmt ,Reglur um björgunar- og öryggisbúnað íslenskra skipa, nr. 189/1994, með áorðnum breytingum, sbr. 667/2001 og 519/2012´.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
ship´s lifeboat

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira