Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
járnbrautafyrirtæki
ENSKA
rail operator
Samheiti
rekstraraðili járnbrauta
Svið
flutningar (járnbrautir)
Dæmi
[is] Járnbrautafyrirtæki sem selja tiltekna vel skilgreinda flokka þjónustu sinnar í gegnum aðalskjáyfirlit tölvufarskráningarkerfa skulu háð sambærilegum skilyrðum og þeim sem eiga við um flugfélög.

[en] Rail operators distributing certain well-defined categories of their services through the principal displays of CRS should be subject to conditions comparable to those imposed on air carriers.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 323/1999 frá 8. febrúar 1999 um breytingu á reglugerð (EBE) nr. 2299/89 um starfsreglur fyrir notkun tölvufarskráningarkerfa

[en] Council Regulation (EC) No 323/1999 of 8 February 1999 amending Regulation (EEC) No 2299/89 on a code of conduct for computer reservation systems (CRSs)

Skjal nr.
31999R0323
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira