Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fast umreikningsgengi
ENSKA
fixed conversion rate
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] Í reglugerð ráðsins (EB) nr. 974/98 frá 3. maí 1998 um gildistöku evrunnar er kveðið á um að frá og með 1. janúar 1999 skuli gjaldmiðill hlutaðeigandi aðildarríkja vera evran og að evran skuli koma í stað gjaldmiðils sérhvers hlutaðeigandi aðildarríkis á föstu umreikningsgengi.

[en] Whereas Council Regulation (EC) No 974/98 of 3 May 1998 on the introduction of the euro(7), provides that as from 1 January 1999, the currency of participating Member States shall be the euro and that the euro shall be substituted for the currency of each participating Member State at the fixed conversion rate;

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 1999/60/EB frá 17. júní 1999 um breytingu á tilskipun 78/660/EBE að því er varðar fjárhæðir sem eru gefnar upp í ekum

[en] Council Directive 1999/60/EC of 17 June 1999 amending Directive 78/660/EEC as regards amounts expressed in ecus

Skjal nr.
31999L0060
Aðalorð
umreikningsgengi - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira