Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn ţýđingamiđstöđvar utanríkisráđuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Ţorgeirsdóttir
Leitarorđ Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviđa

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ályktun siglingaöryggisnefndarinnar
ENSKA
MSC Resolution
Sviđ
flutningar (siglingar)
Dćmi
[is] 4. dálkur: Siglingatćki skulu vera í samrćmi viđ viđeigandi hluta ályktunar ţings Alţjóđasiglingamálastofnunarinnar A.1021(26) kóđa um viđvörunarmerki og gaumvísa frá 2009 og ályktun siglingaöryggisnefndarinnar MSC.302(87) samţykkt krafna um nothćfi fyrir stjórnun viđvörunarkerfa í brúm skipa, eftir ţví sem viđ á.

[en] Column 4: Navigational equipment shall comply with relevant parts of IMO''s Assembly Resolution A.1021(26) Code on alerts and indicators, 2009, and MSC Resolution MSC.302(87) Adoption of performance standards for bridge alert management, as applicable.

Rit
Tilskipun framkvćmdastjórnarinnar (ESB) 2015/559 frá 9. apríl 2015 um breytingu á tilskipun ráđsins 96/98/EB um búnađ um borđ í skipum
Skjal nr.
32015L0559
Athugasemd
Áđur ţýtt sem ,ályktun Alţjóđasiglingamálastofnunarinnar´ en breytt 2010. Maritime Safety Committee (MSC) er siglingaöryggisnefnd Alţjóđasiglingamálastofnunarinnar.
Ađalorđ
ályktun - orđflokkur no. kyn kvk.

Var efniđ hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verđur notuđ til ađ bćta gćđi ţjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráđsins. Hikađu ekki viđ ađ hafa samband ef ţig vantar ađstođ.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Ţessi síđa notar vafrakökur Lesa meira