Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ályktun siglingaöryggisnefndarinnar
ENSKA
MSC Resolution
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] 4. dálkur: Siglingatæki skulu vera í samræmi við viðeigandi hluta ályktunar þings Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar A.1021(26) kóða um viðvörunarmerki og gaumvísa frá 2009 og ályktun siglingaöryggisnefndarinnar MSC.302(87) samþykkt krafna um nothæfi fyrir stjórnun viðvörunarkerfa í brúm skipa, eftir því sem við á.

[en] Column 4: Navigational equipment shall comply with relevant parts of IMO''s Assembly Resolution A.1021(26) Code on alerts and indicators, 2009, and MSC Resolution MSC.302(87) Adoption of performance standards for bridge alert management, as applicable.

Rit
Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/559 frá 9. apríl 2015 um breytingu á tilskipun ráðsins 96/98/EB um búnað um borð í skipum
Skjal nr.
32015L0559
Athugasemd
Áður þýtt sem ,ályktun Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar´ en breytt 2010. Maritime Safety Committee (MSC) er siglingaöryggisnefnd Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar.
Aðalorð
ályktun - orðflokkur no. kyn kvk.