Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
starfsmaður sem vinnur árstíðabundið
ENSKA
seasonal employee
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Ekki skal villst á launþegum í hlutastarfi (með færri vinnustundir en hefðbundið er) og starfsmönnum sem vinna með tímabundnum hléum eða árstíðabundið (sem kunna að vinna fulla vinnu en aðeins um stuttan, tiltekinn tíma, svo sem fólk í tímabundnu starfi, kvikmyndatökulið o.s.frv.).

[en] Part-time employees (duration of work less than the norm) and intermittent/seasonal employees (who may work full time but for a fixed short period, e.g. temporary workers, film crew, etc.) should not be confused.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2700/98 frá 17. desember 1998 um skilgreiningar á breytum fyrir hagskýrslur um skipulag fyrirtækja

[en] Commission Regulation (EC) No 2700/98 of 17 December 1998 concerning the definitions of characteristics for structural business statistics

Skjal nr.
31998R2700
Aðalorð
starfsmaður - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira